Veislubakkar

Við hjá Balú bjóðum upp á veislubakka fyrir öll tilefni sem lagaðir eru að óskum viðskiptavinarins. 

 • Brúðkaup (miðnætursnarl)
 • Fermingar
 • Saumaklúbbar
 • Afmæli
 • Skírnarveislur
 • Erfidrykkjur

Valið stendur milli fimm tegunda vefja á matseðli í grunninn. Hægt að fá allt frá einni tegund í 2-5 tegundir ásamt því að bæta við quesadilla, kökum og/eða vöfflum, allt eftir tilefninu.

Við höfum virkilega gaman af séróskum og skemmtilegum hugmyndum og gerum allt til þess að þóknast okkar viðskiptavinum.

 • Vefjurnar eru skornar í bita
 • Lágmarks pöntun er 25 bitar = 9.875 kr og fyrir ca 6-8 manns
 • Lágmarkspöntun í hverri tegund vefju eru 2 bitar
 • Ráðlagður skammtur á mann sem heil máltíð eru 3-4 bitar
 • Verð fyrir hvern bita er 395 kr
 • Panta þarf með tveggja daga fyrirvara í það minnsta.
 • Veislubakka skal sækja á Laugaveg 164, 105 Reykjavík.
 • Við sendum matarbakka innan Höfuðborgarsvæðisins sé pantað fyrir 50.ooo kr eða meira. 

Hafir þú séróskir, hugmyndir, fyrirspurnir eða ábendingar biðjum við þig að hafa samband við okkur í gegnum „Hafðu samband“ flipann efst á forsíðunni. 

Framkvæmið pöntun með því að ýta á „PANTA“ flipann efst á síðunni og fylgja leiðbeiningum þar. 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_SocialMediaButtons_Widget“][/siteorigin_widget]