Fyrirtækjaþjónusta

Við bjóðum upp á sendingu matarbakka til fyrirtækja innan Höfuðborgarsvæðisins þeim að kostnaðarlausu!

  • Vefjurnar eru skornar í bita
  • Lágmarks pöntun er 30 bitar
  • Lágmarkspöntun í hverri tegund vefju eru 2 bitar
  • Ráðlagður skammtur á mann sem máltíð eru 3-4 bitar
  • Verð fyrir hvern bita er 395 kr
  • Panta þarf með tveggja daga fyrirvara í það minnsta.

Fyrirtækjum sem vilja gera reglulegar matarpantanir hjá okkur, til dæmis vikulega, oft, eða í miklu magni býðst að vera í fyrirtækjavild Balú – Wraps & Sweets en þá hljóta þau ýmis sérkjör og afslætti.

Hafir þú séróskir, hugmyndir, fyrirspurnir eða ábendingar biðjum við þig að hafa samband við okkur í gegnum „Hafðu samband“ flipann efst á forsíðunni. 

Framkvæmið pöntun með því að ýta á „PANTA“ flipann efst á síðunni og fylgja leiðbeiningum þar. 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_SocialMediaButtons_Widget“][/siteorigin_widget]